Verðskrá

Gildir frá 1. janúar 2016

Greiðsluþjónusta Þóknun greiðslukorta er veltutengd
Þóknun kreditkorta (%) Fá Tilboð
Þóknun debetkorta (%) Fá Tilboð

 

Posaleiga Gjaldskrá Verifone
Verifone á Íslandi sér um uppsetningu, viðhald og uppfærslur á KORTA posum
Útkeyrsla og uppsetning á 1-5 posum pr. stað 2190 kr. án VSK
Útkeyrsla og uppsetning á 5 posum eða fleiri Fá Tilboð
Veflausnir Stofngjald án VSK Mánaðargjald án VSK
Greiðsluhnappur 17.500 kr. 2.190 kr.
Greiðslutengill 17.500 kr. 2.190 kr.
Greiðslusíða 27.900 kr. 2.190 kr.
Greiðslugátt 50.000 kr. 2.190 kr.
Vefposi 4.900 kr. 1.900 kr.
Boðgreiðslur/áskriftargreiðslur 10.000 kr. 1.550 kr.
Kortanúmerageymsla, fyrstu 100 númer 15.000 kr. 2.000 kr.
Pr. stk. umfram 100 20 kr.
Úttektargjald á Greiðslusíðu og Greiðslugátt
(innifalið 2 tímar)
17.000 kr.
Útkallsþjónusta 10.000 kr.
Hraðþjónusta vegna uppsetningar 4.000 kr.

 

Önnur Gjöld
Færsluhirðing – stofngjald samnings 0 kr.
Útskriftargjald 0 kr.
Greiðslugjald 0 kr.
Uppgjörsyfirlit, pappír 0 kr.
Uppgjörsyfirlit, tölvupóstur 0 kr.
Uppgjörsyfirlit, þjónustuvefur 0 kr.
Uppsöfnunargjald 0 kr.
Skráningargjald 0 kr.
Vinnslugjald 0 kr.
Uppsagnargjald 0 kr.
Afgreiðslu eldri yfirlita 0 kr.
Færslugjald greiðslukorta, pr. færslu 4 kr.
Lágmarksgjald debetkorta, pr. færslu 8 kr.
Álagsgjald erlendra greiðslukorta * 0,28%
Endurkröfugjald 1.500 kr.
Gjald vegna svika ** 1.500 kr.

 

* Álag reiknast á öll erlend greiðslukort. Ef hlutfall korta frá löndum utan EES (e. EEA) er hærra en 10%, þá gildir sérgjald fyrir kort gefin út utan EES.
** Gjaldið er einungis innheimt þegar rekja má svik til færslu og KORTA verður fyrir beinum kostnaði vegna þess.