Þjónusta

Greiðslumiðlun KORTA sér til þess að þú getir tekið við greiðslukortum fljótt og örugglega. KORTA býður uppá þjónustuleiðir svo sem posa, kassakerfis tengingar, greiðslusíður, greiðslutengla og reglulegar greiðslur. Fyrirtækjaþjónusta KORTA er hagkvæm og við munum aðstoða þig við að finna kortauppgjör sem hentar þér.

KORTA færsluhirðir VISA og Mastercard kreditkortin ásamt debetkortum frá þessum kortasamsteypum.

KORTA styður einnig fleiri kort, sem dæmi American Express, UnionPay og Diners og viðskiptafulltrúar okkar aðstoða þig með umsókn um færsluhirðingu fyrir þessi kort.

Greiðslumiðlun er okkar fag.

Hafðu samband í síma 558-8000 eða sendu okkur póst á netfangið: korta@korta.is og við munum aðstoða.

Þjónustuvefur