Gildir frá 1. janúar 2016

GreiðsluþjónustaGjaldfærsluskilmálar
Færsluhirðing stofngjald 0 kr.
Þóknun kreditkorta (%) Samkvæmt samkomulagi á samningi
Þóknun debetkorta (%) Samkvæmt samkomulagi á samningi. Lágmark 8.kr
ÞjónustulausnirStofngjald án VSKMánaðargjald án VSK
Netgreiðslur - Einyrkinn 17.500 ISK 2.190 ISK
Netgreiðslur - Standard  27.900 ISK 2.190 ISK
Netgreiðslur - Pro 59.900 ISK 3.900 ISK
Greiðslugátt 50.000 ISK 2.190 ISK
Vefposi 4.900 ISK 1.900 ISK
Fjölgreiðslur/áskriftargreiðslur 10.000 ISK 1.550 ISK

Kortanúmerageymsla (að 100 númer)

20 ISK per stk. umfram 100

15.000 ISK 2.000 ISK
Önnur þjónusta
Úttektargjald á Netgreiðslum og Greiðslugátt, grunngjald 17.000 ISK án VSK (innifalið 2 tímar)
Tímagjald umfram 2 tíma 10.000 ISK án VSK
Álagsgjald vegna erlendra greiðslukorta * 0,28%
Gjald vegna svika ** 1.500 ISK
Útskriftargjald 0 ISK
Greiðslugjald 0 ISK
Uppgjörsyfirlit, pappír 0 ISK
Uppgjörsyfirlit, tölvupóstur 0 ISK
Uppgjörsyfirlit, seljendavefur 0 ISK
Afgreiðsla eldri yfirlita 0 ISK
Útkallsþjónusta 10.000 ISK án VSK
Hraðþjónusta vegna uppsetningar 4.000 ISK án VSK
Endurkröfugjald 1.500 ISK
Færslugjald debet- og kreditkort, per færslu 4 ISK
Útkeyrsla og uppsetning á 1-5 posum per stað 2.190 ISK án VSK
Útkeyrsla og uppsetning á 5 posum eða fleiri Samkvæmt samkomulagi á samningi

* Álag reiknast á öll erlend greiðslukort. Ef hlutfall korta sem eru frá löndum utan EEA er hærra en 10%, þá gildir sérgjald fyrir utan EEA kort. 
** Gjaldið er einungis innheimt þegar rekja má svik til færslu og færsluhirðir verður fyrir beinum kostnaði vegna þess.