HAGKVÆM, EINFÖLD OG ÖRUGG KORTAUPPGJÖR 

HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR SEGJA UM OKKUR

Flugfélagið Ernir

„KORTA hefur haft mikil og jákvæð áhrif á íslenska kortamarkaðinn og innleitt heilbrigðari viðskiptahætti en áður tíðkuðust í þeim geira.“

Hörður Guðmundsson

Forstjóri  Flugfélagsins Ernir

Lobster Hut

„Til okkar hjá Lobster Hut koma viðskiptavinir hvaðanæva að úr heiminum og því þurfum við að geta tekið við öllum tegundum greiðslukorta. þar komum við ekki að tómum kofanum hjá KORTA, sem þjónustar öll kort skjótt og vel.

Fjóla Sigurðardóttir Eigandi -Lobster Hut